Page 1 of 2
Ástandsskoðun vegna sölu á fasteign er góð auglýsing fyrir seljanda. Trygging gegn því að salan verði í samræmi við kaupsamning og gallar allir tilgreindir ef eru. Slík skoðun ætti að hljóma traustvekjandi í eyrum kaupenda salan gengi fljótt og vel fyrir sig.
- Prev
- Next >>
