Get Adobe Flash player

 

Skoðunarstofan hefur um árabil skoðað eignir fyrir leigusala og leigutaka við byrjun og lok leigutíma.

 

 Líklegast er þetta ódýrasta tryggingin fyrir sanngjörnum leiguviðskiptum.

Skoðunarstofan hefur tölvuvætt skoðanirnar og tryggir að upplýsingarnar er hægt að nálgast hvar sem er hvenær sem er með síma eða tölvu. úttektin er rituð beint í tölvu, prentuð út til undirskriftar  úttektarmanns, leigutaka og leigusala.  Myndir eru teknar ef þess er óskað og þær varðveittar á sama hátt. 

 

                                 Skoðum málið frá öllum hliðum